mánudagur, nóvember 19, 2007

SumarhöllinFórum í dag, ég, Daði, Dögg og Chad, í Sumarhöllina sem er ekki langt frá þar sem við búum. Er alveg æðislega fallegt og fengum sólríkan dag og mengunarlausan svo það var mjög fínt. Set hérna nokkrar myndir af þeirri ferð.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home