þriðjudagur, nóvember 13, 2007

In the on the road


Það er svo gaman að skoða þýðingar í Kína frá kínversku yfir á ensku. Ekki það að Kínverjar eru milljón sinnum betri í ensku en ég í kínversku og ég er ekki að setja út á hvað þeir eru góðir í að reyna að tala og þýða hluti yfir á ensku en stundum verður þýðingin mjög fyndin. Daði keypti sér kveikjara um daginn og við erum öll svolítið óviss um hvað enski textinn á að þýða. Hann er svona:


In the on the road'
S REVOLUTION
This is a revolution for
in the on the road,
although the body have
already depart this lifed.
But the road that their
spirit is still come forward
the line in the revolution.


Það er kannski einhver mjög heimspekilega þenkjandi sem skilur þetta ;-)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home