Farið í bollanudd

Ég og Dögg fórum í fótanudd í gær og fórum eftir á í nokkuð sem heitir Cupping. Þá leggst maður á bakið og komið er með skálar og loga. Svo er loganum smellt inn í glösin og loftið tæmt og svo er því skellt á bakið á manni og þá virkar þetta eins og sogskálar. Nema hvað maður endar með 16 sogbletti á bakinu. Á að vera voða hreinsandi og gott. Set hérna voða skemmtilega og girnilega mynd með.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home