mánudagur, október 01, 2007

Haena i Kina

Hallo allir, ta er eg loksins komin i internet samband a einhverju internet kaffi her i Beijing. Komum a tridjudagskvold og vorum sott a flugvollinn af Kinverja sem er half Kanadiskur svo hann talar fullkomna ensku. Vorum a hoteli fyrstu nottina en forum a dormid i haskolanum eftir tad, en borgudum bara einn manud og erum ad reyna ad finna ibud naer baenum. Erum eins og krakkar, turfum ad vera komin heim fyrir 11 a kvoldinn annars erum vid bara laest uti. Erum mestmegnis bara buin ad sofa, vorum daud eftir 33 klst ferdalagid sem tok okkur ad komast hingad. En nu er allt ad komst a rol. Erum buin ad kynnast mjog skemmtilegu folki sem er ekkert nema hjalpheitin.Forum og gengum upp a haesta hluta Kinamursins og tad var gedveikt, forum lika a Torg hins himneska fridar og i Forbodnu borgina sem er risastor, gengum i heilan dag og skodudum hana og slepptum samt helmingi. Er alveg i midborg Beijing. Saum lika lik Maos formanns, hann er kaeldur og e-d i formalini inni honum og svo er hann syndur i nokkra daga, mjog sjaldgaeft. Mattum ekki gefa fra okkur hljod, gengum bara framhja, var i glerherbergi og breytt yfir allt nema andlitid og enginn komst ad. Voda gaman!
Erum voda mikid buin ad vera i pappirsvinnu i sambandi vid skolann og ta er alltaf tulkur med okkur sem gengur svona upp og ofan. En var allt i rugli tvi teir voru ekki med profile yfir okkur og ekkert var kennt a ensku nema nokkur namskeid sem voru kannski kennd a ensku ef kennarinn var tilbuinn og eitthvad kjaftaedi, og ekki bara um helgar eins og var hja Kinaforunum i fyrra. Svo loks hittum vid Bandarikjamann sem er i okkar skola og hann sagdi okkur ad vid vaerum i vitlausum skola. Er reyndar sami skoli en a bandvitlausum stad, eigum ad vera i odru hverfi tar sem allt er kennt a ensku og er meira international law. Hann var lika settur i vitlausan skola eins og vid en var buinn ad vera i manud svo hann akvad bara ad klara tetta. En vid erum ut i rassgati, bara ut i sveit svo vid viljum komast naer baenum og vera lika bara a laugardogum og sunnudogum i skolanum. Her er skoli alla daga, einn timi fyrir hadegi, annar kannski um kaffid, tridji um kvold og bara rugl, myndum turfa ad hanga her alla daga bara ad bida eftir naesta tima og ekki geta gert neitt, og svo kannski bara timar a kinversku. Uff alveg steypa. Svo erum vid alveg klunnar a mat, atum bara jogurt og vatn fyrstu dagana tvi vid kunnum ekkert a matinn, allir matsedlar a kinversku og svona, en eftir ad vid kynntumst fleira folki er tetta allt ad koma til.
Uhhh, ja, fekk lika kinverskt nafn herna uti. Gatu bara skilid Hyrna svo eg fekk nafni Haena!! Madur flytur til Kina og breytist i fidurfenad!
Set meira s'idar tegar min tolva getur tengst og ta set eg lika fullt af myndum hedan.

2 Comments:

At 10:09 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hahahaahah ég fékk nafnið Sala sem þýðir salat. Hvernig gengur að panta mat?? Er bara bent og beðið eftir matnum? Ég mæli með þessum staðhttp://www.lushbeijing.com/ fullt af skemmtilegu fólki, matseðillinn á ensku og ávallt góð stemming :) Gangi ykkur vel elsku dúllurnar mínar.

 
At 1:49 e.h., Blogger Ella said...

Hæ sæta,

Hvaða netfangi fylgist þú með? Mig langar svo að senda þér póst;)

knus
ella

 

Skrifa ummæli

<< Home